Hćfileikakeppni Grunnskólans 2017

Hćfileikakeppni Grunnskólans 2017
Verđlaunahafarnir

Í gćr stóđ Grunnskóli Fjallabyggđar fyrir hćfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg og var keppnin mjög vel sótt en um 130 manns voru í salnum.

Alls tóku ţátt rúmlega 30 nemendur í 19 atriđum og voru ţau fjölbreytt; söngur, dans og hljóđfćraleikur.

Ljóst er ađ allir ţátttakendur geta veriđ stoltir af sínu atriđi enda ţarf töluvert hugrekki til ađ koma fram fyrir fullum sal af fólki. 

Veitt voru verđlaun fyrir einstaklingsatriđi og einnig hópatriđi. Dómnefndin, sem var skipuđu ţeim Guđrúnu Hauksdóttur, Sigríđi Guđmundsdóttur og Kristni J. Reimarssyni, komust ađ endingu ađ sameiginlegri niđurstöđu og hlutu eftirtalin atriđi viđurkenningu.

Fyrir besta hópatriđiđ: Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir og Tinna Hjaltadóttir 2. Bekkur GR en ţćr sungu lagiđ Sunnan yfir sćinn breiđa.

Fyrir ţrjú bestu einstaklingsatriđin:

Kolfinna Ósk Andradóttir 4. bekkur GŢS. Kolfinna Ósk spilađi á fiđlu Musette eftir J.S.Bach.
Martyna Kulesza 6.bekkur SG, dans viđ lagiđ Ain‘t your mama
Ronja Helgadóttir 7.bekkur GU söng lagiđ Halelúja.

Allir ţátttakendur fengu rós fyrir frammistöđu sína og ađ auki gáfu Siglósport og Ađalbakarinn Siglufirđi viđurkenningu fyrir ţrjú bestu einstaklingsatriđin en besta hópatriđiđ fékk 4ra manna pizzuveislu frá veitingahúsinu Höllinni í Ólafsfirđi.

Hćfileikar grunnskólabarna í Fjallabyggđ eru fjölbreyttir og verđur gaman ađ fylgjast međ ţessum snillingum í framtíđinni.
Ţađ voru kennarar tónskólans, ţeir Guđmann Sveinsson, Tim Knappet og Ţorsteinn Sveinsson sem ađstođuđu viđ undirleik í flestum tónlistaratriđum. Ríkey Sigurbjörnsdóttir ađstođarskólastjóri stýrđi samkomunni.