Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

Stađa grunnskólakennara á nćsta skólaári er laus til umsóknar.  Kennslugrein er hönnun og smíđi ásamt valgrein í unglingadeild.

50% stađa náms- og starfsráđgjafa er laus til umsóknar. Umsćkjendur um náms- og starfsráđgjöf ţurfa ađ hafa leyfisbréf menntamálaráđherra skv. lögum 35/2009 til ađ starfa sem náms- og starfsráđgjafar. Hugsanlegur möguleiki er á 50% starf í Menntaskólanum á Tröllaskaga.

Grunnskóli Fjallabyggđar var stofnađur haustiđ 2010. Starfstöđvar eru tvćr, í Ólafsfirđi og á Siglufirđi. Skólinn starfar samkvćmt Uppeldi til ábyrgđar og Olweusarstefnu gegn einelti. Nánari upplýsingar um skólann má finna á http://grunnskoli.fjallabyggd.is/

Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Upplýsingar veitir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri í síma  464-9150 og  845-0467 eđa í gegnum netfangiđ jonina@fjallaskolar.is