Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefniđ verđur sett af stađ í tólfta sinn í dag 5. september og líkur formlega međ alţjóđlega Göngum í skólann deginum, miđvikudaginn 10. október. Grunnskóli Fjallabyggđar tekur ţátt í  átakinu og er markmiđ verkefnisins ađ hvetja börn til ađ tileinka sér virkan ferđamáta í og úr skóla og auka um leiđ fćrni ţeirra til ađ ferđast á öruggan hátt í umferđinni. Allir nemendur Grunnskólans eru hvattir til ađ taka ţátt og ganga eđa hjóla í skólann ţessa daga. 

Eru vegfarendur beđnir um ađ sýna sérstaka ađgát í umferđinni og taka tillit til skólabarnanna. Foreldrar og forráđamenn eru hvattir til ađ tryggja ađ börnin ţeirra séu vel sýnileg á leiđ sinni til og frá skóla.