Góđur árangur í boccia á Landsmóti 50+

Góđur árangur í boccia á Landsmóti 50+
Ţátttakendur í boccia á Landsmóti 50+

Landsmót 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síđustu helgi.  Fjögur liđ frá Skálarhlíđ tóku ţátt í boccia-keppni Landsmótsins en alls voru 36 liđ skráđ til leiks. Liđunum gekk mjög vel og komust tvö liđ í 8 liđa úrslit. Munađi litlu ađ ţriđja liđiđ kćmist í úrslit en ţar réđi boltafjöldinn í riđlinum niđurröđun liđa og var boltafjöldinn liđinu ekki nógu hagstćđur til ađ komast í úrslit. Dregiđ var í 8 liđa úrslitin og drógust liđin frá Skálarhlíđ saman og öttu ţví kappi á móti hvort öđru. Um úrsláttarkeppni var ađ rćđa og komust sigurvegarnir úr ţessum leik ţví í 4 liđa úrslit. Sveinn, Hjálmar og Jónas gerđu sér lítiđ fyrir og fóru alla leiđ í úrslitaleikinn og töpuđu ţeir honum naumlega. Frábćr árangur hjá ţeim og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ árangurinn.  Ferđin gekk mjög vel og voru allir ţátttakendur himinlifandi međ ferđina og árangurinn á mótinu.  

Silfurhafar í boccia

Silfurverđlaunahafar í boccia á Landsmóti 50+ ásamt Helgu Hermannsdóttur sérlegum ţjálfara, fararstjóra og bílstjóra.