Góđ heimsókn frá Fćreyjum

Góđ heimsókn frá Fćreyjum
Kór eldri borgara í Fjallabyggđ söng fyrir gesti

Í gćr voru á ferđinni góđir gestir frá Eidi í Fćreyjum sem er vinabćr Siglufjarđar. Um var ađ rćđa hóp eldri borgara af sambýli í Eidi ásamt starfsfólki. Hópurinn hefur dvaliđ á Akureyri frá 6. maí og í gćr skruppu ţau dagsferđ til Siglufjarđar. Heimsóttu ţau Síldarminjasafniđ og Skálarhlíđ ţar sem ţau fengu ađ kynnast starfsemi dagţjónustunnar.  Félag eldri borgara á Siglufirđi tók ţátt í ţví ađ taka á móti hópnum og stóđ félagiđ fyrir smá skemmtun og var bođiđ upp á tónlist og söng. Kór eldri borgara í Fjallabyggđ söng m.a. fyrir hópinn.  Hluti af hópnum hefur komiđ nokkrum sinni til Siglufjarđar bćđi sem sjómenn og einhverjir til ađ keppa í knattspyrnu og handbolta á sínum yngri árum. Fćreyingarnir voru mjög ánćgđir međ góđar móttökur og afhentu ţau formanni bćjarráđs, formanni félags eldri borgara og forstöđumanni dagţjónustunnar gjafir í ţakklćtisskyni.

Heimsókn frá Fćreyjum
Ţessir herramenn tóku á tal saman og rifjuđu upp gamla tíma. 

Heimsókn frá Fćreyjum
Sprćkir tónlistarmenn léku fyrir gesti.

Heimsókn frá Fćreyjum
Ađ sjálfsögđu var stiginn dans.

Heimsókn frá Fćreyjum

Steinunn María Sveinsdóttir, formađur bćjarráđs, Helga Hermannsdóttir forstöđumađur dagţjónustu
og Sverrir Sveinsson formađur félags eldri borgara á Siglufirđi taka á móti gjöfum.