Garđsláttur fyrir ellilífeyrisţega og öryrkja í Fjallabyggđ

Garđsláttur fyrir ellilífeyrisţega og öryrkja í Fjallabyggđ.

Bćjarráđ Fjallabyggđar hefur  samţykk ađ bjóđa upp á garđslátt á vegum ţjónustumiđstöđvar Fjallabyggđar fyrir örorku- og ellilífeyrisţega međ lögheimili í bćjarfélaginu. Gjald fyrir hvern slátt er 7.000, kr- á lóđ undir 150m2 og 12.000, kr- á lóđ yfir 150m2

Garđslátt skal panta á bćjarskrifstofunni og tekur ţjónustufulltrúi á móti pöntunum í síma 464 9100. Einnig er hćgt ađ panta slátt í tölvupósti á netfangiđ; fjallabyggd@fjallabyggd.is

Gjaldskrá fyrir garđslátt (PDF)