Fyrsta skemmtiferđaskip sumarsins á Siglufirđi

Skemmtiferđaskipiđ Ocean Diamond kom til Siglufjarđar í morgun mánudaginn 14. maí og er ţađ fyrsta skemmtiferđaskip sumarsins. 

Skipiđ er á 10 daga siglingu um landiđ. Um borđ eru um 130 farţegar.  Skipiđ stoppađi hér frá kl. 8:00-13:00 og var Síldarminjasafniđ međal annars heimsótt.  Alls er von á 42 skipakomum til Siglufjarđar í sumar en ţćr voru 35 sumariđ 2017.

Ocean Diamond er aftur vćntanlegt ţann 23. maí nk. og verđur ţađ önnur skipakoman til Siglufjarđar í sumar.

Hćgt er ađ fylgjast međ komum skemmtiferđaskipa sumariđ 2018 í viđburđardagatali Port of Siglufjörđur.