Fyrsta skemmtifer­askip sumarsins ß Siglufir­i

Fyrsta skemmtifer­askip sumarsins ß Siglufir­i
Ocean Diamond

Skemmtifer­askipi­ Ocean Diamond kom til Siglufjar­ar Ý morgun og er ■a­ fyrsta skemmtifer­askip sumarsins. áSkipi­ er ß 10 daga siglingu um landi­ og stoppar ß 9 st÷­um. Um bor­ voru 190 far■egar. áStoppa­i skipi­ frß kl. 8:00-13:00 og var SÝldarminjasafni­ me­al annars heimsˇtt. áAlls er von ß 35 skipakomum til Siglufjar­ar Ý sumar sem er veruleg fj÷lgun frß sÝ­asta ßri.á.

NŠsta skemmtifer­askip sem leggur vi­ bryggju er Spitsbergen en ■a­ er vŠntanlegt 26. maÝ nk. me­ 335 far■ega.