Frístundastyrkur hćkkađur í 20.000 kr.

 Viđ gerđ fjárhagsáćtlunar Fjallabyggđar fyrir áriđ 2017 var samţykkt ađ hćkka frístundstyrk úr 9.000 kr. í 20.000 kr. 
Í framhaldi af ţví voru reglur um frístundastyrki endurskođađar og helsta breyting á reglunum felur í sér áđurnefnda hćkkun en í stađ ţess ađ geta nýtt 9.000 krónur til ađ greiđa niđur ţrjár tómstundir er hćgt ađ nýta 20.000 kr. til ađ niđurgreiđa tvćr tómstundir. Um nćstu mánađarmót verđa ţví sendar út tómstundaávísanir (2 x 10.000 kr.) til ţeirra forráđamanna sem eiga börn á aldrinum 4 - 18 ára.

Meginmarkmiđ frístundastyrkja er m.a. ađ öll börn og unglingar í Fjallabyggđ geti tekiđ ţátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháđ efnahag eđa félagslegum ađstćđum.

Helstu reglur um notkun frístundastyrksins eru ţessar:
⦁ Styrkurinn veitir foreldrum og forráđamönnum rétt til ađ ráđstafa ákveđinni upphćđ á ári fyrir hvert barn. Skal sú upphćđ ákveđin viđ gerđ fjárhagsáćtlunar ár hvert. Fyrir áriđ 2017 er upphćđin kr. 20.000. (2 x 10.000 kr.)
⦁ Sendar eru út tvćr ávísarnir hver ađ upphćđ kr. 10.000.- Ávísun er ekki heimilt ađ fćra á milli ára og falla ţćr úr gildi í lok hvers árs.
⦁ Međ ávísuninni má greiđa fyrir skipulagt frístundastarf í Fjallabyggđ hjá félagi/stofnun sem gert hefur samning viđ Fjallabyggđ um notkun frístundastyrkja. Ţetta á t.d. viđ um starfsemi viđurkenndra íţróttafélaga, ćskulýđsfélaga, nám viđ tónlistarskóla, og fl.
⦁ Međ ávísuninni má greiđa kort í líkamsrćkt og sund í íţróttamiđstöđ Fjallabyggđar.
⦁ Međ ávísuninni má greiđa tónskólagjöld í Tónskóla Fjallabyggđar.
⦁ Međ ávísuninni má greiđa skíđapassa á skíđasvćđin í Fjallabyggđ.
⦁ Međ ávísuninni má greiđa fyrir ţátttöku í sérstökum samstarfsverkefnum eđa námskeiđum sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ ná til ófélagsbundinna barna og unglinga og virkja ţau í skipulögđu félagsstarfi.
⦁ Međ ávísuninni má greiđa fyrir sérstakan viđbótarkostnađ svo sem tćki og búnađ, fatnađ, ferđakostnađ o.ţ.h. svo framarlega sem slíkur kostnađur er innheimtur af félögum/stofnunum sem hafa gert samning viđ Fjallabyggđ um notkun frístundastyrkja
⦁ Ţegar foreldri eđa forráđamađur hefur ráđstafađ styrk til félags ţá er ekki hćgt ađ endurgreiđa eđa bakfćra.
⦁ Ráđstöfunarréttur fellur niđur uppfylli barn ekki lengur skilyrđi samkvćmt liđ 2
⦁ Heimilt er ađ flytja frístundastyrk á milli systkina.

Nánari upplýsingar um reglurnar og hvar er hćgt ađ nýta ávísanirnar má lesa hér.