Frístundaakstur sumariđ 2018

Frá og međ 11. júní tekur viđ frístundaakstur milli byggđarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu viđ Norđurgötu Siglufirđi og Vallarhúsinu Ólafsfirđi.  

Frístundaakstur sumar 2018

 

Aksturstafla til útprentunar (pdf)