Frístundaakstur í sumar

Vakin er athygli á ţví ađ aksturstafla vegna frístundaaksturs milli byggđakjarna hefur tekiđ breytingum. Tímasetningar ferđanna hafa veriđ sniđnar ađ leikjanámskeiđum og ćfingatíma KF í sumar og mun rútan ţví ferđast á milli Siglufjarđar og Ólafsfjarđar ţannig ađ iđkendur KF komist á réttum tíma á ćfingar og heim aftur.

Íbúar Fjallabyggđar geta einnig nýtt sér rútuna sem ferđakost sé nćgt pláss í henni eftir ađ allir iđkendur KF eru komnir um borđ, en eins og gefur ađ skilja verđa ţeir ađ ganga fyrir.

Hérna má finna nýja tímatöflu yfir rútuferđirnar í sumar.