Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samţćtt skóla- og frístundastarf fyrir 1.- 4. bekk. Foreldrar hafa fengiđ sendan tölvupóst međ nánari upplýsingum og skráningarform.

Á međfylgjandi mynd, (hér fyrir neđan) má sjá yfirlit yfir ţau viđfangsefni sem hćgt er ađ velja um í Frístund eftir áramót. (Klikkiđ á myndina til ađ stćkka). 

*Athugiđ ađ íţróttaćfingar og einstaklingstímar í tónlistarskólanum eru gjaldskyldir (litađir gluggar). Til ađ geta nýtt ţá ţurfa nemendur ađ vera skráđir á ćfingar hjá viđkomandi íţróttafélagi (og greiđa ţá ćfingargjöld) eđa í tónlistarnám í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga.

 Frístund

 Nánari upplýsingar um hvert viđfangsefni er ađ finna og hćgt ađ sćkja á eftirfarandi slóđ (PDF).