FrÚttatilkynning frß bŠjarrß­i Fjallabygg­ar

Ne­angreint erindi var teki­ fyrir ß 501. fundi bŠjarrß­s Fjallabygg­ar ■ann 16. maÝ 2017.

Bˇkun bŠjarrß­s:
BŠjarrß­ hafnar bei­ni forstjˇra Heilbrig­isstofnunarinnar ß Nor­urlandi um a­komu Sl÷kkvili­s Fjallabygg­ar vi­ a­ koma ß fˇt vettvangshˇpi Ý Ëlafsfir­i Ý kj÷lfar ■ess a­ vakt sj˙kraflutningamanna ver­ur l÷g­ ni­ur. Ůetta verkefni er alfari­ ß ßbyrg­ Heilbrig­isstofnunar Nor­urlands og ■vÝ er ■a­ HSN a­ leysa ■au verkefni sem tengjast heilbrig­is■jˇnustu ß vegum rÝkisvaldsins Ý Fjallabygg­.

BŠjarrß­ mˇtmŠlir jafnframt har­lega ■eirri ■jˇnustusker­ingu sem fyrirhugu­ er hjß Heilbrig­isstofnun Nor­urlands Ý Fjallabygg­. BŠjarrß­ telur ˇßsŠttanlegt a­ vakt sj˙kraflutningamanna Ý Ëlafsfir­i ver­i l÷g­ ni­ur. Jafnframt telur bŠjarrß­ ˇßsŠttanlegt a­ heilsugŠslan Ý Ëlafsfir­i ver­i loku­ eftir hßdegi yfir sumartÝmann. Ekki er einungis um a­ rŠ­a skertan a­gang Ýb˙a a­ heilsugŠslu heldur einnig lengri afgrei­slufrest ß lyfjum.
BŠjarrß­ hvetur forstjˇra HSN til a­ leita annarra lei­a svo ekki ■urfi til ■jˇnustusker­ingar a­ koma.