Frćđslustefna Fjallabyggđar - til kynningar

Kraftur – Sköpun – Lífsgleđi

Formáli

Í febrúar 2016 var ákveđiđ af frćđslu- og frístundanefnd ađ setja á laggirnar vinnuhóp til ađ koma ađ endurskođun á Frćđslustefnu Fjallabyggđar sem samţykkt var af ţáverandi bćjarstjórn áriđ 2009. Í vinnuhópnum hafa veriđ; Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar, Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggđar, Magnús Ólafsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga, Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga, Kristín Brynhildur Davíđsdóttir kennari viđ Grunnskóla Fjallabyggđar, Vibekka Arnardóttir leikskólakennari og Sćbjörg Ágústsdóttir formađur frćđslu- og frístundanefndar. Starfsmađur vinnuhópsins var Kristinn J. Reimarsson deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála. Vinnuhópurinn hefur haldiđ fundi auk ţess sem samvinna hefur fariđ fram á netinu. Haft var opiđ samráđ viđ íbúa í gegnum samfélagsmiđilinn Facebook ţar sem settar voru fram spurningar og vangaveltur um skólamál í Fjallabyggđ. Síđan var međ mikinn lestur og athugasemdir viđ innleggin.

Frćđslustefnunni er ćtlađ ađ taka til allra ţátta í uppeldis- og skólastarfi sveitarfélagsins. Stefnan tekur miđ af markmiđum sem eru sett fram í ađalnámskám allra skólastiga ásamt ytra mati á Grunnskóla Fjallabyggđar frá upphafi árs 2016. Markmiđiđ er ađ skapa framtíđarsýn í málaflokknum og vera málefnalegur grundvöllur ađ ákvörđunartöku um skólastarf í sveitarfélaginu.
Fjallabyggđ býr viđ ţá sérstöđu ađ ţar eru starfandi leik-, grunn- og framhaldsskóli ásamt tónskóla. Í ţví felast tćkifćri til ađ auka menntunarstig samfélagsins og jafnframt sem leiđ í ađ tryggja íbúum farsćla búsetu ţar sem leiđarljós nýrrar frćđslustefnu eru kraftur, sköpun og lífsgleđi.

Drög ađ frćđsluustefnu Fjallabyggđar eru ađgengileg hér.