Frćđslufundir um netnotkun fyrir foreldra og nemendur í 4.-10. bekk

Miđvikudaginn 21. febrúar nk. verđa haldnir frćđslufundir, um ábyrga netnotkun, fyrir nemendur í 4. - 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggđar. Foreldrafundur verđur um kvöldiđ í Tjarnarborg. Fundirnir eru á vegum Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar. Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldumeđferđarfrćđingur og SAFT fyrirlesari annast frćđsluna í samstarfi viđ Heimili og skóla, landssamtök foreldra.

Frćđslufundirnir fyrir nemendur eru á skólatíma og fyrir foreldra um kvöldiđ. (Foreldrar geta einnig nýtt sér fundina á skólatíma ef ţeir sjá sér ekki fćrt ađ mćta um kvöldiđ).

  • Frćđsla á Siglufirđ: 4.-5. bekkur kl. 9:00-9:30  
  • Frćđsla á Ólafsfirđi: 6.-7. bekkur kl. 10:40-11:40; 8.-10. bekkur kl. 12:10-13:10  
  • Fyrirlestur fyrir foreldra í Menningarhúsinu Tjarnarborg kl. 20:00