Frábćrt Norđurlandsmót í boccía

Frábćrt Norđurlandsmót í boccía
Norđurlandsmót

Norđurlandsmótiđ í Boccia var haldiđ síđastliđinn laugardag í Íţróttahöllinni á Húsavík og mćttu 24 keppendur, eldriborgara og fatlađra frá Snerpu á Siglufirđi.

Keppt var í ţremur flokkum, almennum fötlunarflokki, Rennuflokki (BC-1) og í opnum flokki.
Björn Ţórđarson og Guđbjörg Friđriksdóttir náđu ţeim góđa árangri ađ nćla í silfriđ í opna flokknum. 

Ađ venju var svo lokahóf ađ móti loknu ţar sem allir skemmtu sér hiđ besta. Myndir frá mótinu eru ađgengilegar hér.