Fljótamót 2017 - Skíđagöngumót fyrir alla fjölskylduna

Ferđafélag Fljóta stendur fyrir árlegu skíđagöngumóti í Fljótum, Föstudaginn langa ţann 14. apríl 2017. Gengnar verđa fjölbreyttar gönguleiđir viđ allra hćfi, međ hefđbundinni ađferđ í öllum flokkum barna, unglinga og fullorđinna. Skorađ er á alla fjölskylduna unga sem aldna ađ taka nú fram skíđin og skrá sig til leiks í ţessu skemmtilega móti í gömlu höfuđbóli skíđaíţróttarinnnar.

Keppnin: Keppt verđur í 20 km í karla og kvennaflokki á aldrinum 16-34, 35-49, 50-59 og 60 ára og eldri. Í vegalengdunum 5 km og 10 km verđur keppt í karla og kvennaflokki 16 ára og eldri. Einnig verđur keppt í flokki drengja og stúlkna í vegalengdunum 5 km og 10 km á aldrinum 12-15 ára, 2,5 km fyrir 6-11 ára og 1 km fyrir 3-5 ára. Nánari upplýsingar veita Birgir Gunnarsson mótstjóri 897 3464 og Björn Z. Ásgrímsson 897 4979.

Mótsgjald er 3.000 ISK fyrir 16 ára og eldri en 1500 ISK fyrir börn ef greitt er fyrir 31. mars.
Innifaliđ í mótsgjaldi eru veitingar ađ keppni lokinni í félagsheimili Fljótamanna, Ketilási. Einnig fer fram veglegt happadrćtti ađ verđlaunaafhendingu lokinni, ţar sem dregiđ verđur úr rásnúmerum keppenda. Yngri keppendur fá páskaegg ađ keppni lokinni. Veitingasala er í bođi fyrir gesti mótsins.

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á heimasíđunni fljotin.is