Fjárréttir í Fjallabyggđ haustiđ 2017

Á fundi Bćjarráđs Fjallabyggđar nr. 516 ţann 29. ágúst sl. var samţykkt framkomin ósk starfshóps um fjallaskil 2017 ađ einungis verđi einar göngur og síđan verđi eftirleitir framkvćmdar eftir tíđarfari. Bókun Bćjarráđs Fjallabygđar.

Ađalrétt í Ólafsfirđi verđur Reykjarétt og Ósbrekkurétt verđur aukarétt.

Göngur og réttir í Fjallabyggđ áriđ 2017 verđa eftirfarandi:

Ólafsfjarđarmúli - Kálfsá - 15. september
Fossdalur - Kvíabekkur - 16. september
Kvíabekkur - Bakki - 20. september
Kálfsá - Reykjadalur - 21. september
Reykjarétt - Lágheiđi - Fljót - 22. september
Héđinsfjörđur / Hvanndalir - 15. september
Siglunes - Kálfsdalur - Skútudalur - 16. september
Hólsdalur - Skarđsdalur - 17. september
Úlfsdalir - Hvanneyrarskál - 16. september
Strákafjall og suđur ađ rétt - 17. september

Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ dagsetningar gćtu breyst ef veđurfar leyfir ekki fjárrekstur.

Á heimasíđu Bćndablađsins er hćgt ađ nálgast kort er sýnir fjárréttir á landinu