Fjarđargangan 2018 í Ólafsfirđi

Fjarđarganga Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldin ţann 24. febrúar nk. og hefst kl. 12:00.

Fjarđargangan er ein af 6 almenningsgöngum í Íslandsgöngunni en í ár verđur gangan haldin á nýjum stađ og verđur brautarlögnin sérstaklega hugsuđ fyrir hinn almenna skíđagöngumann.

Gangan hefst kl. 12:00 og eru fjórar vegalengdir í bođi; 20km, 10km, 5km og 2km. Eftir keppni verđur verđlaunaafhending og kaffisamsćti í skíđaskálanum Tindaöxl.

Skráning er hafin á netfangiđ skiol@simnet.is og líkur á mótsstađ ţann 24. febrúar.

Keppnisgjald fyrir hverja vegalengd:
20 km aldursflokkar skv. reglum Íslandsgöngunnar, kr. 5.000 ***
10 km dömur og herrar, kr. 3.000
5 km dömur og herrar, kr. 3.000
2 km krílaflokkur kr. 1.000


***Eftir kl. 18:00 föstudaginn 23. febrúar hćkkar skráningargjaldiđ í 20km göngu í kr. 7.000***

Allir velkomnir!