Fjallabyggđ útvegar nemendum ritföng

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf frá bćjarfélaginu viđ skólabyrjun haustiđ 2017.  Ritfangapakkinn er svipađur milli árganga og felur í sér skriffćri, stíla- og reikningsbćkur, skćri, teygjumöppu, tréliti, reglustikur o.s.frv. eftir ţörfum hvers árgangs. Ţađ sem ekki er í ritfangapakkanum ţurfa foreldrar ađ útvega. Sjálfsagt er ađ nota ţađ sem til er frá fyrri árum.

Sjá nánar hér