Fjallabyggđ óskar eftir ađ ráđa til sín skjalastjóra

Fjallabyggđ óskar eftir ađ ráđa til sín skjalastjóra. Um er ađ rćđa 50% hlutastarf. Ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf sem fyrst.

Skjalastjóri hefur umsjón međ frágangi skjalasafns og eftirfylgni međ skjalaskráningu. Ábyrgđ og umsjón međ ţróun skjalastefnu og verklags viđ skjalastjórnun.

Almenn skrifstofustörf og ţjónusta viđ stjórnendur og starfsmenn. Nćsti yfirmađur er deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála.

Menntunar og hćfniskröfur:

• Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. í bókasafns- og upplýsingafrćđi ćskilegt
• Ţekking og reynsla á skjalastjórn ćskileg
• Góđ almenn tölvukunnátta skilyrđi
• Ţekking og reynsla á opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, er ćskileg
• Frumkvćđi, metnađur og nákvćmni í starfi
• Gott vald á íslensku og ensku í rćđu og riti
• Jákvćđni og góđir samstarfshćfileikar

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga viđ viđkomandi stéttarfélag.

Nánari upplýsingar um starfiđ veitir Guđrún Sif Guđbrandsdóttir, deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála í síma 464 9100 eđa gudrun@fjallabyggd.is.

Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Fjallabyggđar, Gránugötu 24, 580 Fjallabyggđ eđa á netfangiđ fjallabyggd@fjallabyggd.is. Međ umsókn skal fylgja ítarleg ferliskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni viđkomandi í starfiđ.

Umsóknarfrestur er til og međ 29. maí nk.

Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin.