Fjallabyggđ heilsueflandi samfélag

Fjallabyggđ heilsueflandi samfélag
Óttarr Proppé, heilbrigđisráđherra

Föstudaginn 23. júní sl. var tilkynnt um úthlutun úr Lýđheilsusjóđi fyrir áriđ 2017 og hlaut Fjallabyggđ 350 ţúsund króna styrk fyrir verkefniđ Heilsueflandi samfélag.

Óttarr Proppé, heilbrigđisráđherra úthlutađi rúmlega níutíu milljónum króna í styrki úr Lýđheilsusjóđi til 139 verkefna og rannsókna. Styrkţegar eru stađsettir um land allt og verkefnin ćtluđ öllum aldurshópum. Sjá lista yfir verkefni og styrkţega. (Opnast í nýjum glugga).

Viđ auglýsingu eftir umsóknum áriđ 2017 var m.a. lögđ áhersla á ađgerđir til eflingar geđheilsu, forvarnir gegn sjálfsvígum, áfengis-, tóbaks- og vímuvarnir og verkefni sem beinast ađ minnihlutahópum til ađ stuđla ađ jöfnuđi til heilsu.

Markmiđ Lýđheilsusjóđs er ađ stuđla ađ heilsueflingu og forvörnum ásamt ţví ađ styrkja lýđheilsustarf sem samrćmist markmiđum laga um landlćkni og lýđheilsu. Sjá nánari upplýsingar um Lýđheilsusjóđ. (Opnast í nýjum glugga).