Fjárhagsáćtlun afgreidd í bćjarstjórn.

Bćjarstjórn Siglufjarđar afgreiddi fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2005 og ţriggja ára áćtlun 2006-2008 í síđari umrćđu á fundi sínum ţann 29. desember.Fjárhagsáćtlun 2005 er unnin sameiginlega af meirihluta og minnihluta bćjarstjórnar og er lögđ fram sameiginlega.Áćtlunin gerir ráđ fyrir ađ niđurstađa A og B hluta sé neikvćđ um ríflega 16,5 milljónir króna. Skatttekjur eru áćtlađar 471 milljón.Framkvćmt verđur fyrir rúmlega 43 milljónir króna á árinu, ţ.á.m. er um 17.5 milljónir áćtlađar til framkvćmda viđ íţróttahús, 16 milljónir til gatnagerđar, rúmar 4 milljónir til framkvćmda viđ Vatnsveitu og 5 milljónir til framkvćmda viđ sparkvöll á skólalóđ viđ neđra hús Grunnskólans en ţađ verkefni er í samráđi viđ KSÍ.Ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáćtlun birtast á síđunni innan skamms.