Fiskveiđiáriđ 2017/2018

Fiskistofa hefur úthlutađ aflamarki fyrir fiskveiđiáriđ 2017/2018. Úthlutunin fer fram á grundvelli aflahlutdeilda ađ teknu tilliti til 5,3% frádráttar fyrir jöfnunarađgerđir međ sama hćtti og á fyrra fiskveiđiári.
Ađ ţessu sinni er úthlutađ 375.589 tonnum í ţorskígildum taliđ samanboriđ viđ um 365.075 ţorskígildistonn í fyrra, reiknađ í ţorskígildum fiskveiđiársins sem nú gengur í garđ. Aukning á milli ára samsvarar ţví um 10.500 ţorskígildistonnum. Úthlutun í ţorski er um 203 ţúsund tonn og hćkkar um tćp 9.000 tonn frá fyrra ári. Ýsukvótinn er 31.732 tonn og hćkkar um 4.200 tonn og er sama aukning í ufsakvótanum. Tćplega 1.700 tonna samdráttur er úthlutun á gullkarfa og tćplega 1.100 tonna samdráttur í  djúpkarfa. Ţá er úthlutun í íslenskri sumargotssíld 29.000 tonnum lćgri en í fyrra. Úthlutađ aflamark er alls 422.786 tonn sem er tćplega 6.600 tonnum minna en á fyrra ári.

Alls fá 489 skip úthlutađ aflamarki ađ ţessu sinni samanboriđ viđ 499 á fyrra fiskveiđiári. Ţađ skip sem fćr úthlutađ mestu aflamarki er Sólberg ÓF 1, en ţađ fćr 9.716 ţorskígildistonn eđa 2,6% af úthlutuđum ţorskígildum.

Ţrjár heimahafnir skera sig úr eins og undanfarin ár međ ađ skip sem ţeim tilheyra fá töluvert mikiđ meira úthlutađ í ţorskígildum taliđ en ţćr hafnir sem á eftir koma. Mest fer til skipa međ heimahöfn í Reykjavík eđa 12,3% af heildinni samanboriđ viđ 12,1% í fyrra. Nćstmest fer nú til Grindavíkur, eđa 10,8% af heildinni samanboriđ viđ 10,6% á fyrra ári. Skip međ heimahöfn í Vestmannaeyjum ráđa fyrir 9,9% úthlutunarinnar eins og í fyrra.

Úthlutun til Fjallabyggđar er sem hér segir: (ŢÍG kg. = Ţorskígildi í kílóum)

Úthlutun til Fjallabyggđar

Úthlutun til einstakra báta í Fjallabyggđ er sem hér segir:

Úthlutun til einstakra báta í Fjallabyggđ

Nánari upplýsingar má finna á heimasíđu Fiskistofu undir "Úthlutun á aflamarki 2017/2018"

Heimild: www.fiskistofa.is