Farskóla safnmanna á Siglufirđi

Farskóla safnmanna á Siglufirđi
Síldarminjasafniđ á Siglufirđi

Um 150 íslenskir safnmenn og félagar í FÍSOS, Félagi íslenskra safna og safnamanna, halda í dag miđvikudaginn 27. september árlegan Farskóla safnamanna á Siglufirđi undir yfirskriftinni "Söfn í stafrćnni veröld". Á sama tíma verđur ađalfundur félagsins.

Síldarminjasafniđ heldur viđburđinn í ár og hefur veriđ lögđ mikil vinna í undirbúning og skipulagningu fyrir ţennan stóra viđburđ. Farskólastjóri hjá Síldarminjasafninu er Anita Elefsen. Dagskrá dagsins er fjölbreytt og má ţar međal annars nefna fyrirlestra, vinnustofur, skođunarferđir, og árshátíđ svo eitthvađ sé nefnt.

Ţrír erlendir fyrirlesarar taka ţátt í farskólanum í ár. Allan Risbo frá Museumstjenesten, Gunnar Holmstad frá Nordnorsk Fartoyvernsenter og Steven Conn, safnafrćđingur og prófessor viđ Miami Háskólann í Oxford, Ohio. Fyrirlesarar úr röđum safnmanna verđa fjölmargir. Skipulagđar vinnustofur verđa á dagskrá á fimmtudegi og föstudegi.

Von er á fjölmörgum gestum sem koma međ rútu frá Reykjavík í dag og halda heim á föstudag ţegar dagskrá lýkur.