Átak til kaupa á KÁT Töfrateppi

Átak til kaupa á KÁT Töfrateppi
Anna Marie Jónsdóttir

Átaki hefur veriđ hrundiđ af stađ til kaupa á KÁT töfrateppi fyrir skíđasvćđi Siglufjarđar í ţeim tilgangi ađ auđvelda börnum og byrjendum ađgang ađ skíđasvćđinu.

Fyrir ţessu góđa átaki stendur Anna Marie Jónsdóttir og fjölskylda en fjölskylda hennar hefur alla tíđ haft mikinn áhuga á skíđaiđkun. Í tilefni af 60 ára afmćli Önnu Maríe í sumar var hrundiđ af stađ átaki til ađ safna fyrir töfrateppinu. Stofnađ var félag um KÁT, kaup á töfrateppi og lét fjölskyldan nokkuđ af mörkum, auk ţess sem fjöldi einstaklinga og nokkur fyrirtćki styrktu verkefniđ.

Áćtlađur kostnađur međ uppsetningu er um 10 milljónir króna og ţegar ţetta er ritađ hafa safnast um 20% ţess sem til ţarf. Félaginu er stýrt af ţriggja manna stjórn og fjármunum sem safnast til kaupa á búnađinum.

Leitađ er til samfélagsins alls og eru öll framlög vel ţegin

Reikningsnúmeriđ er: 0348-13-300108, kt. 470417-1290.

Bréf Önnu Marie í heild sinni