Betri Fjallabygg­ - A­alskipulag Fjallabygg­ar 2008-2028

BŠjarstjˇrn Fjallabygg­ar hefur sam■ykkt a­ auglřsa skipulags- og matslřsingu fyrir endursko­un ß A­alskipulagi Fjallabygg­ar 2008-2028.

BŠjarb˙ar eru hvattir til a­ kynna sÚr lřsingu ■essa en ■ar koma m.a. fram ßherslur sveitarstjˇrnar vi­ skipulagsger­ina. Me­ ger­ og kynningu lřsingar Ý upphafi verks er almenningi og umsagnara­ilum gefinn kostur ß ■vÝ a­ leggja fram sjˇnarmi­ og ßbendingar sem a­ gagni gŠtu komi­ vi­ ger­ skipulagsins.

┴ kynningartÝma lřsingarinnar ver­ur almenningi og umsagnara­ilum gefinn kostur ß a­ koma me­ ßbendingar, till÷gur og sjˇnarmi­ um fyrirhuga­a endursko­un a­alskipulagsins. ŮŠr skulu vera skriflegar og berast Ý sÝ­asta lagi 25. oktˇber 2017 ß skrifstofu Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, 580 Siglufir­i, e­a me­ ■vÝ a­ smella hÚrá(Betri Fjallabygg­ - Haf­u ßhrif).

Skipulags- og matslřsing.