Stóra upplestrarkeppnin - lokakeppni

Stóra upplestrarkeppnin - lokakeppni
Ronja, Amalía og Ţormar

Miđvikudaginn 22. mars var lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tjarnarborg. Ţađ eru nemendur 7. bekkjar sem taka ţátt í keppninni og á miđvikudaginn voru ţađ 9 keppendur frá Grunnskóla Fjallabyggđar og Dalvíkurskóla sem tóku ţátt, en ţeir höfđu veriđ valdir fulltrúar sinna skóla í undankeppnum.

Nemendur lásu í ţremur umferđum, fyrst texta úr Sögunni um bláa hnöttinn, síđan ljóđ eftir Steinunni Sigurđardóttur og í lokaumferđinni fluttu nemendur ljóđ ađ eigin vali. Ţađ var ţriggja manna dómnefnd sem sá um ađ meta frammistöđu nemenda.

Hátíđin var mjög vel heppnuđ og sannkölluđ menningarhátíđ ţar sem nemendur stóđu sig allir međ mikilli prýđi.

Í 1. sćti varđ Amalía Ţórarinsdóttir úr Grunnskóla Fjallabyggđar, í 2. sćti varđ Ronja Helgadóttir úr Grunnskóla Fjallabyggđar og í 3. sćti varđ Ţormar Ernir Guđmundsson úr Dalvíkurskóla.

Myndir frá keppninni.