Endurgerđ skólalóđa Grunnskóla Fjallabyggđar

Í sumar verđur ráđist í 1. áfanga endurgerđar á skólalóđ Grunnskóla Fjallabyggđar í Ólafsfirđi.

Á međfylgjandi mynd má sjá hvernig endurgerđ skólalóđarinnar er skipt í ţrjá áfanga.

Grunnskóli Fjallabyggđar í Ólafsfirđi
Í fyrsta áfanga, sem afmarkađur er međ appelsínugulri punktalínu á myndinni er áćtlađ ađ endurgera svćđiđ nćst skólahúsinu ađ framan og norđan ađ íţróttahúsi. Áfangi 2 er merktur međ gulri punktalínu og síđasti áfanginn, áfangi 3 međ rauđri.

Í sumar verđur unniđ ađ 2. áfanga endurgerđar skólalóđar Grunnskóla Fjallabyggđar á Siglufirđi. Síđastliđiđ sumar var lokiđ viđ 1. áfanga. Á međfylgjandi mynd er 2. áfangi merktur međ gulri punktalínu og er um ađ rćđa stćrsta hluta skólalóđarinnar. 3. áfangi er auđkenndur međ rauđri punktalínu en hann verđur ekki unninn í sumar. 

Grunnskóli Fjallabyggđar á Siglufirđi

 

Yfirlitsmyndir til útprentunar (pdf)

Grunnskólinn í Ólafsfirđi, endurgerđ skólalóđar.

Grunnskólinn á Siglufirđi, endurgerđ skólalóđar.