Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verđur haldinn hátíđlegur í 11. skipti ţriđjudaginn 6. febrúar 2018.

Leikskólakennarar, stjórnendur leikskólans og annađ starfsfólk sérstaklega hvatt til ađ halda upp á daginn.

Notum tćkifćriđ og vekjum athygli á daglegu starfi leikskólanna. Myllumerkiđ er #dagurleikskolans2018.

Sjötti febrúar er merkisdagur í sögu leikskólans hér á landi ţví á ţessum degi áriđ 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Félagar í Félagi leikskólakennara eru um 2.200 og tćplega 500 manns eru í Félagi stjórnenda leikskóla.