Dagur góđra verka - Opiđ hús í Iđju

Föstudaginn 22. maí milli kl. 09:00 - 16:00 verđur opiđ hús í Iđju, Ađalgötu 7, Siglufirđi. Bođiđ verđur upp á kaffi og konfekt og ađ sjálfsögđu verđur handverk til sölu.

Iđja dagţjónusta á Siglufirđi fyrir fatlađ fólk er sambandsađili innan Hlutverks. Samtökin eru ráđgefandi stofnun ríkis og sveitarfélaga, ţar međ talin ráđuneyti og annarra ţeirra sem sjá um starfsendurhćfingu og atvinnumál fatlađs fólks. Tilgangurinn er ađ stuđla ađ góđu samstarfi og samskiptum fyrirtćkja og stofnana innan sambandsins. Opiđ hús í Iđju er liđur í ţví ađ gera starfsemina sýnilegri og eru allir velkomnir ađ kíkja viđ og sjá hvađ fram fer í Iđju.

Sjá frekari upplýsingar um Hlutverk inn á www.hlutverk.is