Dagskrá 100 ára kaupstađarafmćlis Siglufjarđar

Laugardagur 19. maí

Kl. 15:00   Íţróttahúsiđ á Siglufirđi - Fjölskylduskemmtun; Björgvin og Bíbí. Allir velkomnir

Sunnudagur 20. maí Afmćlisdagurinn

Kl. 09:00   Fánar dregnir ađ húni
Kl. 11:00   Fermingar- og afmćlismessa í Siglufjarđarkirkju 

Íţróttahús Fjallabyggđar á Siglufirđi - Allir velkomnir

Kl. 14:30-16:00 Hátíđarfundur í bćjarstjórn Fjallabyggđar

 • Ávarp forseta bćjarstjórnar – Tímamóta samţykkt bćjarstjórnar
 • Bćjarstjóri Fjallabyggđar Gunnar I. Birgisson setur hátíđina
 • Ávarp forsćtisráđherra Katrínar Jakobsdóttur
 • Nemendur Tónlistarskólans á Tröllaskaga - tónlistaratriđi
 • Ávarp vildarvina Siglufjarđar/Siglfirđingafélagiđ 
 • Karlakór Fjallabyggđar - tónlistaratriđi
 • Ávarp fulltrúi vinabćja Siglufjarđar
 • Nemendur Tónlistarskólans á Tröllaskaga - tónlistaratriđi

Kl. 16:00-17:30 Hátíđarkaffi fyrir bćjarbúa og ađra gesti í Íţróttahúsinu á Siglufirđi

Fram koma;

 • Sturlaugur Kristjánsson, bćjarlistamađur Fjallabyggđar
 • Síldargengiđ kíkir í heimsókn
 • Kór eldriborgara í Fjallabyggđ
 • Gómarnir Sönghópur

 Ađrir viđburđir í bođi afmćlishelgina 18. - 20. maí.  Allir velkomnir. 

 • Síldarminjasafniđ er opiđ alla helgina

 • Ljóđasetur Íslands; Opnun sýningar: Ljóđabćkur og kveđskapur tengdur Siglufirđi. Sýningin opnar föstudaginn 18. maí kl. 17:00 og stendur fram í júlí.

 • Grána; Dagskrá til heiđurs sr. Bjarna Ţorsteinssyni ţjóđlagasafnara, laugardaginn 19. maí kl. 20:00

 • Ráđhússalurinn; Opnun sýningar Ólafar Birnu Blöndal. "Ţótt líđi ár og öld". Sýningin opnar laugardaginn19. maí kl. 14:00 -17:00 og stendur til 11. júní. (Sýningarskrá pdf)

 • Bláa húsiđ á Siglufirđi; Siglfirđingafélagiđ međ opiđ hús laugardaginn 19. maí milli kl. 16:00-18:00. Tvćr sýningar verđa í gangi:
  • Húsin í bćnum, myndasýning gamalla húsa á Siglufirđi 
  • Andlit bćjarins frá 1960 
 • Kompan gallerí;  Kristján Steingrímur Jónsson, Reykjavík. Sýningin stendur frá 4. til 20. maí. Opiđ daglega frá 14:00-17:00 ţegar skilti er úti.

 • Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi; Sunnudagskaffi međ skapandi fólki, Ómar Hauksson, bókhaldari og sögumađur á Siglufirđi spjallar um gamla tíma á Siglufirđi. Opiđ sunnudaginn 20. maí frá kl. 13:00-14:00

 • Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar; Vígsla nýrrar sýningar sunnudaginn 20. maí kl. 13:30-14:00

Íbúar Fjallabyggđar eru hvattir til ađ taka ţátt í hátíđardagskrá í tilefni ađ 100 ára kaupstađarafmćli Siglufjarđar.
Gerum daginn eftirminnilegan.

Afmćlisnefnd.

 

Allar tímasetningar viđburđa er ađ finna í "Fjallabyggđ viđburđir"

Dagskráin til útprentunar (pdf)