Fréttir & tilkynningar

Leikskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir leikskólakennurum

Leikskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir leikskólakennurum

Lausar eru til umsóknar stöđur leikskólakennara viđ leikskóla Fjallabyggđar. Um er ađ rćđa stöđur bćđi á Leikskálum á Siglufirđi og Leikhólum í Ólafsfirđi. Á Leikskálum eru rúmlega áttatíu nemendur á fimm deildum og á Leikhólum rúmlega fimmtíu nemendur á ţremur deildum. Í leikskólanum er unniđ međ lífsleikni í leikskóla sem byggist á dygđakennslu. Einnig er áhersla lögđ á útiveru, hreyfingu og hollustu. Starfiđ hentar jafnt körlum sem konum.