Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar - breytt opnun

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar auglýsa breyttan opnunartíma á uppstigningardag 25. maí og 30. maí 2017:

Uppstigningardagur 25. maí sem hér segir:

Ólafsfjörđur opiđ frá kl. 10:00 – 14:00
Siglufjörđur opiđ frá kl. 14:00 – 18:00

Vegna námskeiđis 30. maí sem hér segir:

Ólafsfjörđur opiđ frá kl. 06:30 – 09:00 og 17:00 - 19:00
Siglufjörđur opiđ frá kl. 06:30 – 09:00 og 17:00 - 19:45