Breyting á gerđ kjörskrárstofns

Breyting á gerđ kjörskrárstofns
Breytingar á skráningu námsmanna

Ţjóđskrá Íslands hefur kynnt breytingar á skráningu námsmanna á Norđurlöndum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar. Nú ţurfa námsmenn ađ sćkja rafrćnt um ţađ til Ţjóđskrár ađ vera teknir á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Umsóknareyđublađ verđur á vef Ţjóđskrár Íslands, www.skra.is, og verđur tilskiliđ ađ framvísa stađfestingu á námsvist. 

Íslendingar sem hafa haft lögheimili erlendis lengur en 8 ár ţurfa reglulega ađ endurnýja kosningarétt sinn međ ţví ađ sćkja um ţađ til Ţjóđskrár Íslands. 

Hér í viđhengi er tilkynning frá Ţjóđskrá Íslands varđandi breytingar á gerđ kjörskrárstofns.