Breyting á Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008-2028

Breyting á Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008-2028

Íbúđarsvćđi viđ Ađalgötu og Ólafsveg í Ólafsfirđi.

Bćjarráđ Fjallabyggđar samţykkti ţann 26.júní sl. tillögu ađ óverulegri breytingu á Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008-2028 samkvćmt 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér ađ Ađalgata 15 og Ólafsvegur 3 verđi skilgreint sem íbúđarsvćđi í stađ svćđis fyrir ţjónustustofnanir. Greinargerđ međ rökstuđningi er á uppdrćtti dags. 17.maí 2018.

Breytingin hefur veriđ send Skipulagsstofnun til stađfestingar. Ţeir sem óska nánari upplýsinga geta snúiđ sér til tćknideildar Fjallabyggđar.

Bćjarstjóri Fjallabyggđar.

Breyting á Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008-2028 (PDF)