Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Kátur hópur nemenda úr Grunnskóla Fjallabyggđar og úr leikskólanum Leikskálum fjölmennti í kirkjutröppurnar á Siglufirđi í hádeginu í dag og söng til sólarinnar.

Fyrsti sólardagur var í Ólafsfirđi 25. janúar og á Siglufirđi í gćr sunnudaginn 28. janúar.  Sólin hverfur úr Fjallabtggđ um miđjum nóvember og sést ekki í rúma tvo mánuđi. Heimamönnum finnst vert ađ halda upp á sólardaginn međ ţví m.a. ađ gćđa sér á "sólarpönnukökum".  

Međfylgjandi lag og texta, sem börnin hafa veriđ ađ ćfa síđustu daga ásamt nokkrum öđrum vel völdum sólarlögum, sungu ţau fullum hálsi. Sólin lét af sjálfsögđu sjá sig og skein björt og fögur á fjallstoppana yfir Siglufirđi. Ţökkum viđ krökkunum frábćran söng.

Fyrra erindiđ er eftir Ingólf frá Prestbakka, seinna erindiđ setti Guđný Róbertsdóttir saman fyrir Ólafsfirđingana í skólanum. Lagiđ gerđi Ţórarinn Hannesson.

Sól er yfir Siglufirđi
sumarheiđ og skćr,
blálygn sundin, bjartur spegill
bliki á ţau slćr.
Fjöllin eins og varnarvirki
vaka nćr og fjćr.
Fjöllin eins og varnarvirki
vaka nćr og fjćr.
(texti Ingólfur frá Prestbakka)

Sól er yfir Ólafsfirđi
öllum gleđi ljćr
Blálygnt vatniđ, bjartur spegill
bliki á ţađ slćr.
Inn međ firđi fjöllin vaka
fannhvít nćr og fjćr.
Inn međ firđi fjöllin vaka
fannhvít nćr og fjćr.