Bókamarkađur

Bókamarkađur
Bókasafniđ er til húsa í Ráđhúsi Fjallabyggđar

Laugardaginn 26. mars verđur bókamarkađur á Bókasafni Fjallabyggđar, Siglufirđi. Opiđ verđur milli kl. 14:00 - 17:00.
Hćgt verđur ađ fylla haldapoka fyrir 2.000 kr.
Einnig verđur hćgt ađ kaupa stakar bćkur á 100 og 200 kr og tímarit á  20 kr.
Velkomiđ ađ prútta.
Einnig munu liggja frammi gamlar ljósmyndir í eigu hérađsskjalasafns og ţiggjum viđ ykkar ađstođ viđ ađ ţekkja ţá sem eru á myndunum!

Afgreiđslutími Bókasafns Fjallabyggđar verđur eftirfarandi yfir páskana: 
- miđvikudagur 23. mars: opiđ 13:30 - 17:00
- fimmtudagur 24. mars (skírdagur): LOKAĐ 
- föstudagur 25. mars (föstudagurinn langi): LOKAĐ
- laugardagur 26. mars: opiđ 14.00-17.00 á Siglufirđi - BÓKAMARKAĐUR
- sunnudagur 27. mars (páskadagur): LOKAĐ 
- mánudagur 28. mars (annar í páskum): LOKAĐ 
- ţriđjudagur 29. mars: opiđ 13:00 - 17:00