Bleiki dagurinn 13. október 2017

Bleiki dagurinn verđur haldinn hátíđlegur föstudaginn 13. október 2017

Bleiki dagurinn hefur notiđ sívaxandi vinsćlda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuđi. Ţennan dag hvetjum viđ alla til ađ sýna samstöđu, klćđast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

Allar nánari upplýsingar um bleika daginn er ađ finna á heimasíđu átaksverkefnisins.