Blak spilađ í Fjallabyggđ um helgina

Blak spilađ í Fjallabyggđ um helgina
Mynd: Blakfélag Fjallabyggđar

Alls voru 136 blakleikir spilađir í Fjallabyggđ um helgina ţegar Sigló Hótel - Benecta mótiđ 2017 var haldiđ.

Samtals spiluđu 53 liđ 136 blakleiki en mótinu lauk síđdegis í gćr laugardag međ verđlaunaafhendingu í Bátahúsinu. Um kvöldiđ fór svo fram lokahóf á Rauđku. 

Alls var spilađi í sex kvennadeildum og tveimur karladeildum. Blakfélag Fjallabyggđar var međ sex liđ í mótinu, og liđiđ BF-1 náđi 3. sćti í 1. deild kvenna, BF-2 náđi 2. sćti í 3. deild kvenna og BF-kjúllar sigruđu í 6. deild kvenna.

Í fyrstu deild karla sigrađi liđ KA-Ö, í 2. deild karla sigrađi liđ Leifurs. Í 1. deild kvenna sigrađi Völsungur og í 2. deild kvenna sigrađi Völsungur B. Öll úrslit og lokastöđu má sjá á vef blak.is.