Bílastćđi vegna afmćlishátíđar 20. maí

Í tilefni afmćlishátíđarinnar vegna 100 ára kaupstađarafmćlis Siglufjarđar sem haldin verđur í íţróttahúsinu á Siglufirđi sunnudaginn 20. maí, er gestum og íbúum bent á eftirfarandi svćđi sem hćgt er ađ leggja bílum:

  • Viđ sundhöllina á Hvanneyrabraut.
  • Sunnan viđ íţróttahús viđ Hvanneyrarkrók.
  • Međfram Hvanneyrarbraut 26 – 36.
  • Á malarvellinum.
  • Vestan viđ Mjölhúsiđ.

Yfirlitsmynd bílastćđa