Barnasmiđja í Tjarnarborg

Barnasmiđja í Tjarnarborg
Barnasmiđja Tjarnarborg

Fimmtudaginn 15. júní frá 10:00-12:00 verđur bođiđ uppá barnasmiđju í Tjarnarborg.
Ţar munu börnin teikna og skreyta lítil tröllaheimili á pappí sem síđan verđa límd á hina ýmsu stađi í bćnum.

Smiđjan er opin fyrir öll börn og ađra sem langar til ađ vera međ. Smiđjan kostar ekkert.

Umsjónarmađur ţessara verkefna er Jeanne Morrison sem málađi trölliđ á gömlu bensínstöđina eftir útlínum Íslands. Hún verđur hér í allt sumar og sér um Listhúsiđ fyrir Alice Liu.