Banana Effect kynnir Lykilmanninn

Einn af hápunktum Skammdegishátíđar er sýningin Lykilmađurinn sem listahópurinn Banana Effect frá Hong Kong sýnir.
Ţetta er afar sérstök sýning. Eitthvađ sem ţú hefur aldrei prófađ áđur. Sýningin verđur í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 29. janúar kl. 19:00 og tekur eina klukkustund. Sýningin er fyrir 10 ára og eldri. Ađeins komast 100 gestir á sýninguna. Ađgangur er ókeypis en sýna ţarf miđa viđ ađganginn sem hćgt er ađ nálgast á Bókasafni Fjallabyggđar (Ólafsfirđi og Siglufirđi).

Lykilmađurinn í Tjarnarborg