BŠjarlistama­ur Fjallabygg­ar 2018

BŠjarlistama­ur Fjallabygg­ar 2018
BŠjarlistama­ur Fjallabygg­ar 2017

Marka­s- og menningarnefnd Fjallabygg­ar auglřsir eftir umsˇknum og/e­a r÷kstuddum ßbendingum um bŠjarlistamann Fjallabygg­ar 2018. á
Nafnbˇtin bŠjarlistama­ur getur hlotnast einst÷kum listamanni e­a hˇpi.

Styrkur til bŠjarlistamanns 2018 nemur kr. 300.000 til einstaklings og kr. 400.000 til hˇps.

Umsˇknir e­a ßbendingar skulu berast til bŠjarfÚlagsins fyrir 6. desember 2017, me­ brÚfi e­a Ý t÷lvupˇsti ß netfang marka­s- og menningarfulltr˙a; lindalea@fjallabyggd.is. Reglur um tilnefningu bŠjarlistamanns mß finna ß heimasÝ­u Fjallabygg­ar.


Marka­sľ og menningarnefnd.

á