Aurskriđur féllu á Siglufjarđarveg

Aurskriđur féllu á Siglufjarđarveg
Siglufjarđarvegur lokađur

Ţrjár aurskriđur féllu međ skömmu millibili á Siglufjarđarveg, vestan viđ strákagöng, í gćrkvöldi. Veginum var lokađ og munu starfsmenn Vegagerđarinnar hreinsa hann nú í morgunsáriđ.

Mikiđ hefur ringt hér á svćđinu síđustu daga og voru starfsmenn ţjónustumiđstöđvar kallađir út í nótt ţegar vatn var fariđ ađ belja niđur eftir Hvanneyrarbrautinni, (ţegar komiđ er inn til Siglufjarđar norđanmegin), og náđi vatnsflaumurinn alveg niđur ađ íţróttahúsi. Ástćđa ţessa, fyrir utan gífurlegrar rigningar, var ađ yfirfallsrćsi hafđi stíflast. Engar skemmdir hlutust af ţessu en töluvert af smágrjóti flaut međ niđur eftir Hvanneyrarbrautinni eins og sést á međfylgjandi mynd.

Vantavextir
Svona leit Hvanneyrarbrautin út í morgun.

Vatnavextir
Yfirfallsrćsi viđ Bakkatjörn hafđi stíflast og ţví fór sem fór.