Auglýsing um skipulag á Kleifum, Ólafsfirđi

Auglýsing um skipulag á Kleifum, Ólafsfirđi

Tillaga ađ breytingu á Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008-2028 vegna frístundabyggđar á Kleifum í Ólafsfirđi, verđur til sýnis og umrćđu hjá skipulagsfulltrúa í Ráđhúsi Fjallabyggđar, fimmtudaginn 6. september nk. frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00, skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í kjölfar kynningarinnar verđur tillagan lögđ fyrir sveitarstjórn til samţykktar fyrir formlega auglýsingu hennar.

Skipulagsfulltrúi

Ađalskipulag Fjallabyggđar 2008-2028, breyting, frístundabyggđ á Kleifum, Ólafsfirđi (PDF)