Álagning fasteignagjalda í Fjallabyggđ 2018

Álagningu fasteignagjalda 2018 hefur nú veriđ lokiđ.

Álagningarseđlar fasteignagjalda fyrir áriđ 2018 hafa veriđ sendir út, einnig eru ţeir ađgengilegir í gegnum mín Fjallabyggđ, íbúagáttina á heimasíđu Fjallabyggđar.

Greiđsluseđlar verđa ekki sendir út á pappír til ţeirra sem eru fćddir eftir 1951, nema ţess sé sérstaklega óskađ.
Ef óskađ er eftir ţví ađ fá enda greiđsluseđla, vinsamlegast hafiđ samband í síma 464-9100 eđa á netfangiđ fjallabyggd@fjallabyggd.is

Gjalddagar fasteignagjalda verđa átta, frá 1. mars til og međ 1. október 2018.

Hćgt er ađ greiđa fasteignagjöld međ bođgreiđslum, og ef ţess er óskađ vinsamlegast hafiđ samband viđ skrifstofur Fjallabyggđar sem fyrst.

Lćkkun fasteignaskatts á íbúđum elli- og örorkulífeyrisţega er reiknuđ viđ álagningu fasteignagjalda. Afslátturinn er hlutfallslegur ađ teknu tilliti til allra skattskyldra tekna skv. skattframtali.
Ekki er ţörf ađ sćkja sérstaklega um ţennan afslátt.

Hćgt er ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ fjallabyggd@fjallabyggd.is eđa hringja í síma 464-9100

Álagningarreglur fasteignagjalda 2018