Atvinna í íţróttamiđstöđ Fjallabyggđar

Íţróttamiđstöđ Fjallabyggđar á Ólafsfirđi óskar eftir karlmanni til starfa. Um er ađ rćđa sumarafleysingar međ 100% vinnu viđ sundlaugavörslu, bađvörslu, ţrif og fleira.Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ störf  26. júní og starfađ til 24. ágúst.

Unniđ er á dag- kvöld- og helgarvöktum. Leitađ er ađ starfsmanni međ góđa ţjónustulund sem á gott međ ađ umgangast jafnt börn sem fullorđna.

Ćskilegt er ađ umsćkjendur séu eldri en 20 ára (má vera 18 ára).
Umsćkjendur ţurfa ađ standast hćfnispróf sundstađa, skila heilbrigđisvottorđi og sakavottorđi.
Umsóknareyđublöđ fást í Ráđhúsi Fjallabyggđar. Umsóknarfrestur er til og međ 20. júní 2018.

Nánari upplýsingar veitir forstöđumađur í síma 863-1466