Fréttir & tilkynningar

Ţriđja áfangaskýrsla Norđurstrandarleiđar komin út

Ţriđja áfangaskýrsla Norđurstrandarleiđar komin út

Nú er ţriđja áfangaskýrslan um Arctic Coast Way - Norđurstrandarleiđ komin út. Í skýrslunni er fjallađ um ţróun á upplifunum, en sú vinna er unnin í samstarfi viđ breska ráđgjafafyrirtćkiđ Blue Sail.

Álagning fasteignagjalda í Fjallabyggđ 2018

Álagning fasteignagjalda í Fjallabyggđ 2018

Álagningu fasteignagjalda 2018 hefur nú veriđ lokiđ. Álagningarseđlar fasteignagjalda fyrir áriđ 2018 hafa veriđ sendir út, einnig eru ţeir ađgengilegir í gegnum mín Fjallabyggđ, íbúagáttina á heimasíđu Fjallabyggđar.

Sigló Hótel - Benecta mót BF 2018

Sigló Hótel - Benecta mótiđ

Um komandi helgi fer fram Sigló Hótel - Benecta mót BF í blaki. Mótiđ hefur veriđ ađ stćkka undanfarin ár og áriđ í ár er engin undantekning. Á mótinu í ár munu 59 liđ taka (42 kvennaliđ og 17 karlaliđ) eđa rúmlega 420 keppendur og spilađir verđa 145 leikir. Ţessi fjöldi liđa gerir mótiđ ađ stćrsta helgarmóti landsins á keppnistímabilinu.

Kynningartímar í spinnig og í líkamsrćktarsalinn

Kynningartímar í spinning og í líkamsrćktarsali

Í tengslum viđ heilsueflandi Fjallabyggđ verđur bođiđ uppá fría kynningu á spinning í Íţróttamiđstöđinni á Siglufirđi í dag ţann 19. febrúar kl. 17:00-18:00 og í Ólafsfirđi á morgun 20. febrúar milli 17:00-18:00. Einnig verđur bođiđ upp á fría tíma, leiđsögn og kennslu á tćkin í líkamsrćktarsölum Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar samkvćmt međfylgjandi tímaröđun og leiđbeinendum. Frítt verđur í líkamsrćktirnar ţá daga sem bođiđ er upp á leiđsögn og kennslu á tćkin eđa: Ólafsfjörđur: 22., 23. og 24. febrúar Siglufjörđur: 22., 23. og 25. febrúar

Breytingar á skráningu námsmanna

Breyting á gerđ kjörskrárstofns

Ţjóđskrá Íslands hefur kynnt breytingar á skráningu námsmanna á Norđurlöndum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar. Nú ţurfa námsmenn ađ sćkja rafrćnt um ţađ til Ţjóđskrár ađ vera teknir á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Rótarýdagurinn í Ólafsfirđi 24. febrúar

Rótarýdagurinn í Ólafsfirđi 24. febrúar

Rótarýdagurinn verđur ţann 24. febrúar nk. Af ţví tilefni verđur Rótarýklúbbur Ólafsfjarđar međ dagskrá á Hornbrekku, dvalarheimili aldrađra í Ólafsfirđi og hefst hún kl. 14:45.

Fjarđargangan 2018 í Ólafsfirđi

Fjarđargangan 2018 í Ólafsfirđi

Fjarđarganga Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldin ţann 24. febrúar nk. og hefst kl. 12:00. Fjarđargangan er ein af 6 almenningsgöngum í Íslandsgöngunni en í ár verđur gangan haldin á nýjum stađ og verđur brautarlögnin sérstaklega hugsuđ fyrir hinn almenna skíđagöngumann.

Öskudagur

Öskudagur

Kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi á morgun miđvikudag (öskudag), 14. febrúar, frá kl. 14:00 – 15:30. Sönghópurinn Fókus kemur og syngur nokkur lög.

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Miđvikudaginn 14. febrúar nk. er skipulagsdagur í grunnskólanum og í kjölfariđ fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarleyfi. Ţessa daga verđur akstur skólarútu međ eftirfarandi hćtti:

156. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

156. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar 156. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Siglufirđi 14. febrúar 2018 kl. 17.00