Fréttir & tilkynningar

Breytingar á skráningu námsmanna

Breyting á gerđ kjörskrárstofns

Ţjóđskrá Íslands hefur kynnt breytingar á skráningu námsmanna á Norđurlöndum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar. Nú ţurfa námsmenn ađ sćkja rafrćnt um ţađ til Ţjóđskrár ađ vera teknir á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Íţróttamiđstöđvar lokađar í dag frá 14:00-16:30

Íţróttamiđstöđvar lokađar í dag frá 14:00-16:30

Vegna námskeiđa verđa Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar lokađar í dag milli 14:00-16:30

Rótarýdagurinn í Ólafsfirđi 24. febrúar

Rótarýdagurinn í Ólafsfirđi 24. febrúar

Rótarýdagurinn verđur ţann 24. febrúar nk. Af ţví tilefni verđur Rótarýklúbbur Ólafsfjarđar međ dagskrá á Hornbrekku, dvalarheimili aldrađra í Ólafsfirđi og hefst hún kl. 14:45.

Fjarđargangan 2018 í Ólafsfirđi

Fjarđargangan 2018 í Ólafsfirđi

Fjarđarganga Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldin ţann 24. febrúar nk. og hefst kl. 12:00. Fjarđargangan er ein af 6 almenningsgöngum í Íslandsgöngunni en í ár verđur gangan haldin á nýjum stađ og verđur brautarlögnin sérstaklega hugsuđ fyrir hinn almenna skíđagöngumann.

Öskudagur

Öskudagur

Kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi á morgun miđvikudag (öskudag), 14. febrúar, frá kl. 14:00 – 15:30. Sönghópurinn Fókus kemur og syngur nokkur lög.

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Miđvikudaginn 14. febrúar nk. er skipulagsdagur í grunnskólanum og í kjölfariđ fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarleyfi. Ţessa daga verđur akstur skólarútu međ eftirfarandi hćtti:

156. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

156. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar 156. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Siglufirđi 14. febrúar 2018 kl. 17.00

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga - Nótan

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga - Nótan

Ţriđjudaginn 6. febrúar fóru fram uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga í Víkurröst á Dalvík og hófust ţeir kl. 17:00. Um var ađ rćđa Nótuna en til ţessara tónleika höfđu veriđ valdir nemendur til ţátttöku. En undanfarin ár hafa nemendur unniđ sér inn rétt til ţátttöku í Nótunni međ ţví ađ taka ţátt í tónleikum í heimabyggđ.

Lubba vinna í leikskólanum

Lubba vinna í leikskólanum

Leikskólinn í Fjallabyggđ hefur unniđ markvisst međ Lubba námsefni í 1 ár. Námsefniđ er hugsađ til málörvunar og hljóđnáms fyrir börn á aldrinum eins til sjö ára.

Sótt er um á vef NATA - www.nata.is

Opiđ fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Nú er opiđ fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Fćreyja og Grćnlands á sviđi ferđamála. Umsóknafrestur rennur út á miđnćtti 20. febrúar. Sótt er um á vef NATA á rafrćnum eyđublöđum sem ţar eru.

« 1 2