Fréttir & tilkynningar

MTHJ Flippkisar. Mynd: Sigurđur Ćgisson

Söngkeppni Samfés á Norđurlandi 2018

NorđurOrg, undankeppni Söngkeppni Samfés á Norđurlandi, var haldin í íţróttahúsinu á Sauđárkróki 26. janúar s.l. Fjórtán félagsmiđstöđvar tóku ţátt í undankeppninni og komust fimm atriđi áfram í ađalkeppnina sem fram fer í Laugardalshöll í mars n. k.

Uppfćrđ frétt - Viđburđadagatal vegna 100 ára kaupstađarafmćlis Siglufjarđar 2018

Uppfćrđ frétt - Viđburđadagatal vegna 100 ára kaupstađarafmćlis Siglufjarđar 2018

Ertu ađ skipuleggja viđburđ í Fjallabyggđ á árinu 2018? Fjallabyggđ mun gefa út dagatal í tengslum viđ 100 ára kaupstađarafmćli Siglufjarđar vegna viđburđa í Fjallabyggđ á árinu 2018.

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 4. feb. 2018 Nćstkomandi sunnudag kl. 14.30 til 15.30 verđur bođiđ í sunnudagskaffi međ J Pasila. Hún mun kynna verk sín og spjalla viđ gesti. Ađ erindi loknu er bođiđ uppá kaffiveitingar og eru allir velkomnir.

Jón B. K. Ransu opnar sýninguna Djöggl í Kopmunni

Jón B. K. Ransu opnar sýninguna Djöggl í Kopmunni

Laugardaginn 3. feb. 2018 kl.15.00 opnar Jón B. K. Ransu sýninguna Djöggl í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Á sýningunni Djöggl dregur Jón B. K. Ransu málaralist og fjölleika saman í samtal á ný ţar sem hringformiđ spilar ađalhlutverk í rýmislistaverki í Kompunni í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Listaverk Ransu byggja öllu jafnan á endurskođun listaverka eđa liststefna sem skráđ hafa veriđ í alţjóđlega listasögu. Sýningin Djöggl er engin undantekning á ţví en Ransu sćkir ţar í brunn mínimalisma sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar og skođar hiđ óhlutbundna nauma form í tengslum viđ athöfn eđa gerning. Jón B. K. Ransu er myndlistarmađur menntađur í Hollandi á árunum 1990-1995. Ţar af var hann í skiptinámi viđ NCAD (National College of Art and Design) í Dublín í eina aönn. Ţá tók Ransu ţátt í ISCP (International Studio and Curatorial Program) í New York áriđ 2006 og hlaut ţá styrk úr sjóđi The Krasner Pollock Foundation. Uppbyggingarsjóđur, Fjallabyggđ og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Kátur hópur nemenda úr Grunnskóla Fjallabyggđar og úr leikskólanum Leikskálum fjölmennti í kirkjutröppurnar á Siglufirđi í hádeginu í dag og söng til sólarinnar.

Skammdegishátíđ 2018

Skammdegishátíđ 2018

Ţann 26. janúar nk. mun Listhúsiđ í Ólafsfirđi standa fyrir hinni árlegu Skammdegishátíđ en hátíđin hefur veriđ haldin í Ólafsfirđi síđastliđin ár. Um er ađ rćđa uppákomur í Listhúsinu á tímabilinu 26. janúar til og međ 4. febrúar 2018.

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar og afhending menningarstyrkja

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar og afhending menningarstyrkja

Sturlaugur Kristjánsson tónlistarmađur var í gćr fimmtudaginn 25. janúar útnefndur Bćjarlistamađur Fjallabyggđar 2018. Viđ athöfnina sem fram fór í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi voru einnig afhentir menningar- og rekstrarstyrkir til einstaklinga og félagasamtaka í Fjallabyggđ fyrir áriđ 2018.

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verđur haldinn hátíđlegur í 11. skipti ţriđjudaginn 6. febrúar 2018.

Skólastarf Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Skólastarf Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Um ţađ bil 205 nemendur hófu nám í haust viđ Tónlistarskólann á Tröllaskaga. Starfsfólk kom til starfa 23. ágúst og kennsla hófst 29. ágúst. Fimmtán tónlistarkennarar vinna nú viđ skólann í misjöfnum stöđugildum en alls eru stöđugildin 11,35 og ţrír starfsmenn sjá um rćstingar í ţremur byggđarkjörnum.

Uppgjör vegna breytinga á A-deild Brúar lífeyrissjóđs

Uppgjör vegna breytinga á A-deild Brúar lífeyrissjóđs

Međ setningu laga nr. 127/2016 var lögum um Lífeyrissjóđ starfsmanna ríkisins breytt og hafđi sú lagabreyting áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóđs frá 1. júní 2017 sem kallađi á framlög launagreiđenda til A-deildar sjóđsins.